Þjónusta

Þvottahús A. Smith sérhæfir sig í þvotti á rúmfötum, dúkum, skyrtum og öðru sem má þvo.  Við þjónum hótelum og heimilum af öllum stærðum og gerðum. Skiptir ekki máli hvort þú vilt láta þvo af einu rúmi eða hundrað. Við höfum yfir 70 ára sögu á bak við okkur og áratuga reynslu.

DSC00386b DSC00385b DSC00384b

Seint á árinu 2015 var keypt til landsins afar fullkomin brotvél frá Sviss. Með henni getur A. Smith boðið viðskiptavinum sínum upp á flestar gerðir af dúka- og sængurverabrotum.

DSC00382b DSC00391b bStrauja sparidúka

Góð tæki koma ekki í staðin fyrir vandvirkt starfsfólk. Þvottahús A. Smith leggur sérstaka áherslu á vönduð vinnubrögð og uppfylla þarfir viðskiptavina sinna.

DSC00393b DSC00387b bdúkar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *